Stórkostleg dagskrá á KA-svćđinu nćstu daga | Handbolti og fótbolti í forgrunni | Olís og Besta

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Ţađ er lífstíll ađ vera KA-mađur segja ţeir. Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkar glćsilega félagi nćstu daga og ţá er dagskráin á KA-svćđinu algjörlega til fyrirmyndar!

Fimmtudagur:

KA tekur á móti ÍBV í Bestu deild karla. KA er í "efsta sćti neđri hlutans" ţegar ţrír leikir eru eftir af deildinni. KA er búiđ ađ vinna tvo góđa sigra gegn Fylki og Keflavík og ćtla strákarnir ekkert ađ gefa ţegar ÍBV kemur í heimsókn. Leikurinn er 16:15 á fimmtudag og hvetjum viđ fólk til ţess ađ mćta og kíkja á nćst síđasta heimaleik strákanna ţetta sumariđ.

Föstudagur: 

Ţađ er handboltatvíhöfđi í KA-heimilinu ţegar ađ Stjarnan kemur í heimsókn. Kvennaliđ KA/Ţór tekur á móti ţeim kl. 18:00 og kl. 20:15 stíga KA-strákarnir á sviđ. Grillin verđa heit alveg frá 17:30 og ţví tilvaliđ ađ skella sér á handboltaleiki og fá sér föstudagshamborgarann í KA-heimilinu. Hćgt verđur ađ kaupa miđa sem gildir á báđa leiki og fá krakkar undir 16 ára ÍS á međan byrgđir endast. Allir á völlinn!

Fyrr um daginn, eđa kl. 14:00 taka strákarnir í 3. fl karla á móti ÍA í leik sem getur tryggt KA ÍSLANDSMEISTARATITILINN. Strákarnir ţurfa ađ ná í eitt stig í ţessum lokaleik Íslandsmótsins til ţess ađ verđa meistarar. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Greifavellinum

Handboltamót 6. fl karla og kvenna. KA og Ţór halda um helgina 6. flokks mót eldra árs, fyrsta Íslandsmót vetrarins. Sjö liđ frá KA og KA/Ţór verđa í eldlínunni á heimavelli en keppt er í Naustaskóla og Íţróttahöllinni á föstudaginn frá 19:00, KA heimilinu og Naustaskóla á laugardaginn frá 8:00-19:00 og KA-heimilinu og Íţróttahöllinni á sunnudaginn frá 8:00-13:00. Ţađ er alltaf gaman ađ koma og kíkja á framtíđar-fólkiđ okkar spreyta sig á fyrsta móti vetrarins

Laugardagur:

Klukkan 15:00 tekur 3. fl karla B-liđ á móti Breiđablik í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í B-keppni 3. flokks. Strákarnir í 3. flokki geta ţví orđiđ tvöfaldir meistarar međ góđum úrslitum um helgina. 

Handboltamótiđ verđur í fullum gangi á sama tíma, allan daginn, í KA-heimilinu og Naustaskóla.

Sunnudagur: 

2. flokkur karla tekur á móti Víking í A og B-liđum kl. 15:00 og 17:00. Ţetta eru síđustu leikir okkar drengja í sumar og hafa ţeir veriđ ađ keppa í fremstu röđ í sumar. Ţetta eru piltarnir okkar sem eru á aldrinum 16-19 ára og eru hvađ nćst ţví ađ taka viđ keflinu í meistaraflokki. Ţeir spila skemmtilegan fótbolta og ţví alveg vel viđ hćfi ađ kíkja á Greifavöllinn á sunnudaginn og sjá framtíđina taka á móti Víking. 

Mánudagur:

Á mánudaginn fer fram stćrsti handboltaleikur Grill-deildarinnar ţetta áriđ ţegar ađ Ungmennaliđ KA tekur á móti erkifjendunum í Ţór. Ţessi liđ, sem leika í sömu deild,  gerđu jafntefli ţegar ţau mćttust í fyrra og verđur vćntanlega bćđi nánast fullt hús og frábćr stemming á ţessum leik milli KA u og ađalliđi Ţórs sem hefst kl. 18:00. Grillin verđa hituđ og hamborgarar til sölu ásamt skemmtilegum handbolta. Allir á völlinn!

Ađrar deildir eru auđvitađ í fullri starfsemi og annađhvort ađ ćfa um helgina eđa spila á útivelli! 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is