Flýtilyklar
31.12.2022
Tilnefningar til íþróttakarls KA 2022
Sex karlar eru tilnefndir til íþróttakarls KA fyrir árið 2022. Þetta er í þriðja skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 95 ára afmæli félagsins þann 7. janúar næstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til íþróttakonu KA 2022
Sex konur eru tilnefndar til íþróttakonu KA fyrir árið 2022. Þetta er í þriðja skiptið sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 95 ára afmæli félagsins þann 7. janúar næstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til þjálfara ársins 2022
Alls eru sjö þjálfarar eða þjálfarapör tilnefnd til þjálfara ársins hjá KA fyrir árið 2022. Þetta verður í þriðja skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins og verða verðlaunin tilkynnt á 95 ára afmæli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira
30.12.2022
Tilnefningar til liðs ársins hjá KA 2022
Sex lið hjá KA eru tilnefnd til liðs ársins hjá félaginu árið 2022 en þetta verður í þriðja skiptið sem verðlaun fyrir lið ársins verða veitt. Verðlaunin verða tilkynnt á 95 ára afmæli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi að sjá hvaða lið hreppir þetta mikla sæmdarheiti
Lesa meira
30.12.2022
Tilnefningar til Böggubikarsins 2022
Böggubikarinn verður afhendur í níunda skiptið á 95 ára afmæli KA í janúar en alls eru sex ungir og öflugir iðkendur tilnefndir fyrir árið 2022 frá deildum félagsins
Lesa meira
28.12.2022
Valdís og Ævarr blakfólk ársins 2022!
Valdís Kapitola Þorvarðardóttir og Ævarr Freyr Birgisson eru blakfólk ársins 2022 en valið var kunngjört af Blaksambandi Íslands í dag. Bæði eru þau afar vel að heiðrinum komin enda algjörlega frábæru ári hjá þeim að ljúka
Lesa meira
02.12.2022
Myndaveisla frá 3-0 sigri KA á Þrótti R
KA tók á móti Þrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki á miðvikudaginn. Deildin er svo sannarlega tvískipt en fjögur efstu lið deildarinnar eru í einum knapp og þar fyrir aftan er gríðarleg barátta í sætum 5 til 7
Lesa meira
09.11.2022
Nágrannaslagur hjá stelpunum í kvöld
Blakveislan heldur áfram í kvöld þegar KA tekur á móti Völsung í nágrannaslag í úrvalsdeild kvenna klukkan 20:15. KA vann góðan heimasigur á Þrótti Fjarðabyggð um helgina og eru stelpurnar því með tvo sigra og eitt tap eftir fyrstu þrjá leiki sína
Lesa meira
07.11.2022
Fullkomin helgi hjá U20 liði KA
Fyrsta túrnering á Íslandsmótinu í blaki karla hjá leikmönnum 20 ára og yngri fór fram á Húsavík um helgina. Það má með sanni segja að strákarnir okkar hafi staðið sig með prýði en þeir unnu alla leiki sína og það án þess að tapa hrinu
Lesa meira
04.11.2022
Heimaleikir um helgina hjá báðum liðum
Blakið er komið aftur á fullt eftir landsliðspásu og leika bæði karla- og kvennalið KA heimaleiki um helgina. Strákarnir spila í kvöld, föstudag, klukkan 20:15 gegn Þrótti Fjarðabyggð og stelpurnar svo á sunnudag einnig gegn Þrótti Fjarðabyggð klukkan 16:00
Lesa meira