Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020

Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins
Lesa meira

Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir frábćran stuđning sem og alla ţá ómetanlegu sjálfbođavinnu sem unnin var fyrir félagiđ á árinu sem nú er ađ líđa
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttafólks KA áriđ 2020

Nú ţegar áriđ 2020 líđur senn undir lok er komiđ ađ ţví ađ gera ţetta óhefđbundna íţróttaár upp. Fyrr á árinu voru gerđar breytingar á útnefningu íţróttamanns KA og verđur nú í fyrsta skiptiđ valinn íţróttakarl og íţróttakona félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins, ţjálfara og liđa ársins

Böggubikarinn verđur afhendur í sjöunda skiptiđ á 93 ára afmćli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iđkendur tilnefndir fyrir áriđ 2020. Ţá verđur í fyrsta skiptiđ valinn ţjálfari og liđ ársins hjá félaginu og eru 6 liđ og 8 ţjálfarar tilnefndir til verđlaunanna
Lesa meira

Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun

Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira

André Collin tekur viđ stjórn karlaliđs KA

Filip Pawel Szewczyk hefur af persónulegum ástćđum ákveđiđ ađ taka sér frí frá ţjálfun meistaraflokks karla og mun einbeita sér í kjölfariđ ađ ţví ađ spila. Hann mun áfram koma ađ ţjálfun yngri flokka félagsins
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur strákanna er í kvöld

KA tekur á móti Hamar Hveragerđi í stórleik í Mizunodeild karla í blaki klukkan 20:15 í KA-Heimilinu í kvöld. Bćđi liđ ćtla sér stóra hluti í vetur og má búast viđ hörkuleik en KA liđiđ tryggđi sér á dögunum sigur í Ofurbikarnum og er ţetta fyrsti leikur liđsins í deildinni í vetur
Lesa meira

Myndaveisla frá hörkuleik KA og HK

KA og HK mćttust í hörkuleik í KA-Heimilinu í gćrkvöldi í 2. umferđ Mizunodeildar kvenna í blaki. Ţarna mćttust liđin sem hafa barist um titlana undanfarin ár og stóđ leikurinn heldur betur undir nafni sem stórleikur
Lesa meira

101 miđi í bođi á KA - HK í blakinu

KA tekur á móti HK í annarri umferđ Mizunodeildar kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miđvikudaginn klukkan 20:00. Liđin hafa barist um helstu titlana undanfarin ár og má búast viđ svakalegum leik en KA liđiđ er međ eitt stig eftir fyrsta leik vetrarins ţar sem liđiđ tapađi í oddahrinu gegn Aftureldingu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is