Stór vika hjá Lyftingadeild KA

Ţađ var stór vika hjá Lyftingadeild KA í síđustu viku. Alex Cambrey Orrason gerđi sér lítiđ fyrir og setti Íslandsmet ţegar hann keppti á Evrópumótinu í kraftlyftingum međ búnađi. Mótiđ fór fram í Hamm í Lúxemburg, 7.–12. maí. Árangur Alex skilađi honum fimmta sćti í -93kg. flokki.
Lesa meira

Ađalfundir deilda KA á nćsta leiti

Ađalfundir deilda KA eru á nćsta leiti og hvetjum viđ félagsmenn til ađ sćkja fundina. Ađalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komiđ ađ öđrum deildum félagsins.
Lesa meira

Viktor og Ţorsteinn lokiđ keppni í Króatíu

KA átti ţrjá fulltrúa á Evr­ópu­mót­inu í klass­ísk­um kraft­lyft­ing­um í Velika Gorija í Króa­tíu sem lauk í vikunni. Áđur sögđum viđ frá árangri Drífu Ríkharđsdóttur en nćstir á sjónarsviđiđ voru ţeir Viktor Samúelsson og Ţorsteinn Ćgir Óttarsson.
Lesa meira

Fyrsta Evrópumót Drífu

Áfram berast fréttir frá Lyftingadeild KA en Drífa Ríkharđsdóttir keppti á sínu fyrsta Evrópumóti í vikunni en Evrópumeistaramótiđ í klassískum kraftlyftingum fer fram dagana 12.–17. mars í Velika Gorija í Króatíu. Alls eru 214 keppendum á mótinu frá 29 löndum.
Lesa meira

Alex Íslandsmeistari í kraftlyftingum međ búnađi

Alex Cambray Orrason kraftlyftingamađur úr Lyftingadeild KA náđi frábćrum árangri um síđastliđna helgi ţegar hann gerđi sér lítiđ fyrir og stóđ uppi sem sigurvegari á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum međ búnađi
Lesa meira

Drífa bćtti eigiđ Íslandsmet

Drífa Ríkharđsdóttir úr lyftingadeild KA keppti fyrir hönd Íslands á Reykjavík International Games um helgina. Drífa átti mjög gott mót og setti íslandsmet í hnébeygju í 57kg flokki ţegar hún lyfti 135 kg. Drífa lyfti 80kg í bekkpressu og 172,5kg í réttstöđulyftu og bćtti ţar eigiđ íslandsmet um 10kg. Hún sló ţví sitt eigiđ íslandsmet í samanlögđu međ 387.5kg sem skilađi henni í annađ sćti á mótinu. Međ árangrinum náđi hún lágmörkum fyrir HM í klassískum kraftlyftingum. Mótiđ fer fram í Litháen 15-23. júní í sumar. Viđ óskum Drífu innilega til hamingju međ árangurinn!
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Alex í 10 sćti á HM í kraftlyftingum

Alex Cambray Orrason, kraftlyftingamađur úr KA, hefur lokiđ keppni á HM í kraftlyftingum međ búnađi sem fram fór í Litháen. Okkar mađur lyfti samanlagt 810kg og endađi Alex í 10. sćti í sínum flokki, sem er -93kg.
Lesa meira

Alex Cambray keppir á HM í dag

Alex Cambray Orrason keppir á HM í kraftlyftingum međ útbúnađ í dag en mótiđ fer fram í Druskininkai í Litháen. Alex sem keppir fyrir lyftingadeild KA hefur veriđ einn allra öflugast kraftlyftingamađur landsins undanfarin ár og keppir nú á sínu öđru heimsmeistaramóti
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is