KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ.

Á árinu 2018 fagnađi KA 90 ára afmćli sínu međ pompi og prakt og á vellinum náđist frábćr árangur. KA festi sig í sessi sem eitt af bestu liđum landsins í fótboltanum og Ţór/KA keppti af hörku um Íslandsmeistaratitilinn auk ţess ađ leika í Meistaradeild Evrópu.

Í handboltanum unnu bćđi KA og KA/Ţór sér sćti í deild ţeirra bestu eftir frábćran árangur á síđustu leiktíđ og hafa bćđi liđ fariđ vel af stađ á núverandi leiktíđ. KA/Ţór fór auk ţess alla leiđ í undanúrslit Bikarkeppni HSÍ.

Í blakinu hampađi karlaliđ KA öllum ţremur stóru titlum ársins og stefnir í ákaflega blómlegt tímabil ţennan veturinn. Strákarnir eru á toppi deildarinnar og kvennaliđ KA hefur leikiđ glimrandi vel og er í harđri baráttu á toppi sinnar deildar. Bćđi liđ munu leika í Evrópukeppni eftir áramót.

Júdódeild KA uppskar tvo Íslandsmeistaratitla á árinu í ţeim Alexander Heiđarssyni og Bereniku Bernat. Á Íslandsmóti fullorđinna var KA međ nćstbestan árangur allra júdófélaga á landinu en ađeins JR sem er stćrsta júdófélag landsins fékk fleiri stig.

Spađadeildin stćkkađi verulega á árinu og er gríđarlega jákvćtt ađ sjá fleiri og fleiri iđkendur í badminton og tennis hjá félaginu. Deildin verđur 6 ára gömul í mars nćstkomandi og ákaflega gaman ađ sjá ţá miklu vinnu sem unnin hefur veriđ á síđustu árum bera ávöxt.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is