Flýtilyklar
09.04.2019
3 frá Spaðadeild KA á meistaramótinu
Mikill uppgangur hefur verið í spaðadeild KA undanfarin ár og hefur iðkendum fjölgað mikið en deildin varð til innan KA árið 2012. Meistaramótið í badminton fór fram í Hafnarfirði þetta árið og átti KA alls þrjá keppendur á mótinu en þetta er í fyrsta skiptið í nokkurn tíma sem KA sendir keppendur á mótið
Lesa meira
01.04.2019
Aðalfundir deilda 8. og 9. apríl
Aðalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spaðadeildar KA verða haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl næstkomandi. Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem áhuga hafa til að mæta og taka virkan þátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira
24.12.2018
KA óskar ykkur gleðilegra jóla
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem nú er að líða auk allrar þeirrar sjálfboðavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagið
Lesa meira
10.10.2018
Fylgir þú KA á samfélagsmiðlunum?
Auk þess að vera með virka heimasíðu þá er KA einnig á helstu samfélagsmiðlunum í dag. Við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur þar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíðu félagsins. Hér fyrir neðan eru hlekkir á síður KA á þessum miðlum
Lesa meira
04.09.2018
Æfingatafla Spaðadeildar 2018-2019
Æfingar hjá Spaðadeild KA eru komnar á fullt en innan deildarinnar er keppt í badminton sem og tennis. Deildin býður öllum að koma og prófa enda eru æfingar í boði fyrir allan aldur. Tennisæfingar fara fram í KA-Heimilinu á sunnudögum og badminton æfingarnar fara fram í Naustaskóla
Lesa meira
25.08.2018
Æfingar Spaðadeildar KA 2018-2019
Allar æfingar í badminton eru í Íþróttahúsi Naustaskóla en tennisæfingar fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira
30.05.2018
Fjölskylduskemmtun 3. júní á KA-svæðinu
Það verður líf og fjör á KA-svæðinu sunnudaginn 3. júní en þá ætlum við að bjóða uppá skemmtun fyrir unga sem aldna. Hægt verður að prófa allar íþróttir sem iðkaðar eru undir merkjum KA en það eru að sjálfsögðu fótbolti, handbolti, blak, júdó og badminton
Lesa meira
16.05.2018
Mikilvægur félagsfundur í dag
KA heldur í dag opinn félagsfund þar sem félagið mun kynna framtíðaruppbyggingu á KA-svæðinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríðarlega mikilvægt er að KA fólk fjölmenni á fundinn enda mikilvægir tímar framundan hjá félaginu okkar. Fundurinn hefst klukkan 17:15 í íþróttasal KA-Heimilisins
Lesa meira
13.05.2018
Formaður KA kynnir fundinn mikilvæga
KA heldur gríðarlega mikilvægan félagsfund á miðvikudaginn klukkan 17:15 þar sem rædd verður framtíðaruppbygging á KA-svæðinu sem og rekstrarumhverfi KA. Það er ótrúlega mikilvægt að KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvægir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stækkað gríðarlega undanfarin ár
Lesa meira
09.05.2018
Opinn félagsfundur 16. maí
KA verður með opinn félagsfund í KA-Heimilinu þann 16. maí næstkomandi klukkan 17:15 en til umræðu verður framtíðaruppbygging á KA-svæðinu sem og rekstrarumhverfi KA. Gríðarlega mikilvægt er að KA fólk fjölmenni á fundinn enda gríðarlega mikilvægir tímar hjá félaginu okkar
Lesa meira