KA vikan

KA vikan er vikulegur ţáttur hér í KA-TV ţar sem fjallađ er um ţađ sem er í gangi hjá félaginu hverju sinni. Fariđ er yfir síđasta leik KA og Ţór/KA, spáđ er í nćsta leik, fariđ er yfir málin í yngri flokkunum, gömul KA kempa kíkir í Árnastofu og svo er fariđ á ćfingu hjá yngri flokk hjá félaginu.


9. júní - Annar ţáttur

Hér má sjá annan ţáttinn af KA vikunni ţar sem fariđ er yfir ţađ helsta í KA starfinu. Áskell Ţór Gíslason mćtti í settiđ og fór yfir leik KA og Keflavíkur sem fór fram 4. júní og spáđi einnig í spilin fyrir leik Leiknis R. og KA. Jónatan Ţór Magnússon mćtti í spjall um feril sinn í handboltanum og fór einnig ađeins í knattspyrnuferil sinn. Ţá var kíkt á ćfingu hjá 6. flokki karla og en ţeir Almar Örn Róbertsson og Dagur Árni Heimisson voru gripnir í spjall ásamt ţjálfara ţeirra honum Atla Fannari Írisarsyni.


31. maí - Fyrsti ţáttur

Í ţessum fyrsta ţćtti mćtti Ađalsteinn Halldórsson í settiđ og fór yfir leik Leiknis F og KA sem fór fram 29. maí ásamt ţví ađ fariđ var yfir leik Ţór/KA og KR. Valţór Ingi Karlsson og Ćvarr Freyr Birgisson landsliđsmenn KA í blaki fóru yfir nýliđiđ tímabil. Sverre Andreas Jakobsson fór yfir fyrri tíma ţegar hann lék handbolta fyrir KA og ţá var kíkt á ćfingu hjá 7. flokki drengja í fótbolta.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is