Flýtilyklar
Fótbolti
KA - Uppsveitir 5-0 (19. apríl 2023) Sævar
KA tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 5-0 sigri á liði Uppsveita þann 19. apríl 2023 á Greifavellinum. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
KA - Uppsveitir 5-0 (19. apríl 2023) Sævar
- 167 stk.
- 20.04.2023
KA - ÍBV 3-0 (15. apríl 2023) Sævar
KA vann afar sannfærandi 3-0 heimasigur á ÍBV þann 15. apríl 2023 á Greifavellinum. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson.
KA - ÍBV 3-0 (15. apríl 2023) Sævar
- 75 stk.
- 20.04.2023
KA - KR 1-1 (10. apríl 2023) Sævar
KA og KR gerðu 1-1 jafntefli eftir æsispennandi lokamínútur en gestirnir komust yfir seint í leiknum en Þorri Mar Þórisson jafnaði metin í uppbótartíma fyrir KA-liðið. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson.
KA - KR 1-1 (10. apríl 2023) Sævar
- 94 stk.
- 20.04.2023
KA - Þróttur R Lengju 5-0 (25. feb. 2023) Sævar
KA vann stórsigur á liði Þróttar í lokaumferð riðlakeppninnar í Lengjubikarnum þann 25. febrúar 2023 og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson.
KA - Þróttur R Lengju 5-0 (25. feb. 2023) Sævar
- 65 stk.
- 10.04.2023
KA - Fylkir Lengju 2-1 (12. feb. 2023) Egill
KA vann góðan 2-1 heimasigur á liði Fylkis í Lengjubikarnum þann 12. febrúar 2023. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - Fylkir Lengju 2-1 (12. feb. 2023) Egill
- 30 stk.
- 10.04.2023
KA - Fylkir Lengju 2-1 (12. feb. 2023) Sævar
KA vann góðan 2-1 heimasigur á liði Fylkis í Lengjubikarnum þann 12. febrúar 2023. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
KA - Fylkir Lengju 2-1 (12. feb. 2023) Sævar
- 106 stk.
- 10.04.2023
KA - Dalvík/Reynir 4-0 Kjarnafæði 21. jan 2023 (Sævar)
KA vann góðan 4-0 sigur á liði Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 21. janúar 2023. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson.
KA - Dalvík/Reynir 4-0 Kjarnafæði 21. jan 2023 (Sævar)
- 38 stk.
- 10.04.2023
KA - Valur 2-0 (29. okt. 2022) Þórir
KA vann frábæran 2-0 sigur á Val í lokaumferð Bestu deildarinnar þann 29. október 2022 á Greifavellinum og tryggði sér þar með 2. sætið í deildinni. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Valur 2-0 (29. okt. 2022) Þórir
- 82 stk.
- 31.10.2022
KA - Valur 2-0 (29. okt. 2022) Sævar
KA vann frábæran 2-0 sigur á Val í lokaumferð Bestu deildarinnar þann 29. október 2022 á Greifavellinum og tryggði sér þar með 2. sætið í deildinni. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson.
KA - Valur 2-0 (29. okt. 2022) Sævar
- 83 stk.
- 31.10.2022
KA - Tuzla 1-1 (28. júní 2003) Þórir
KA mætti Bosníska liðinu Sloboda Tuzla í Intertoto keppninni sumarið 2003. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Bosníu og gerðu aftur 1-1 jafntefli í síðari leiknum á Akureyrarvelli. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - Tuzla 1-1 (28. júní 2003) Þórir
- 56 stk.
- 12.10.2022