Flýtilyklar
Kári Gauta framlengir út 2025
Kári Gautason skrifađi undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA í dag og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2025. Kári sem er uppalinn hjá KA er afar spennandi leikmađur en ţrátt fyrir ađ vera einungis 19 ára gamall hefur hann nú ţegar leikiđ ţrjá leiki í efstudeild og bikar fyrir meistaraflokk KA.
Ţá hefur Kári einnig leikiđ fjölda leikja í Lengjubikarnum og Kjarnafćđimótinu fyrir meistaraflokk KA. Um mitt síđasta sumar fór hann á láni til Magna á Grenivík ţar sem hann lék alls átta leiki í baráttu liđsins í 2. deildinni.
Ţađ eru afar jákvćđar fréttir ađ Kári hafi nú framlengt viđ KA og ljóst ađ ţađ verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hans á vellinum í gula og bláa búningnum. Ţađ má međ sanni segja ađ Kári komi úr mikilli KA fjölskyldu en brćđur hans Dagur og Logi leika međ meistaraflokk KA í handbolta, Ásdís systir ćfir fótbolta hjá KA og ţá vinna foreldrar hans ţau Gauti og Hafdís gríđarlega mikiđ og gott sjálfbođastarf fyrir félagiđ.