Ársmiðasalan er hafin fyrir sumarið!

Fótboltaveisla sumarsins er að hefjast gott fólk og eina vitið að koma sér strax í rétta gírinn með ársmiða á heimaleiki KA í Bestu deildinni. Ballið byrjar þann þann 10. apríl er KR mætir norður á Greifavöllinn
Lesa meira

12 dagar í fyrsta leik | Þorri Mar svarar hraðaspurningum: Bói fer of brattur í slaginn

Nú eru aðeins tæpar tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

13 dagar í fyrsta leik | Svona var sumarið 2016!

Við höldum áfram niðurtalningunni fyrir fyrsta leik í Bestu deildinni sem er annan í páskum kl. 14:00! Við rifjum upp sumarið 2016
Lesa meira

Tvær vikur í fyrsta leik í Bestu deildinni | Ársmiðasala hafin!

Nú eru aðeins tvær vikur í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. KA.is ætlar að hita upp fyrir komandi sumar
Lesa meira

Sandra María valin í A-landsliðið!

Sandra María Jessen var í dag valin í A-landslið Íslands í knattspyrnu sem leikur vináttulandsleiki gegn Nýja-Sjálandi og Sviss dagana 7.-11. apríl næstkomandi. Sandra hefur farið hamförum á undirbúningstímabilinu kemur því aftur inn í hópinn en hún lék síðast með landsliðinu árið 2020
Lesa meira

Ísfold og Jakobína í lokahóp U19

Þær Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir úr Þór/KA eru báðar í lokahóp U19 ára landsliðs kvenna sem leikur í milliriðli undankeppni EM 2023. Ísland er þar í riðli með Danmörku, Svíþjóð og Úkraínu en leikið er í Danmörku dagana 5.-11. apríl næstkomandi
Lesa meira

KA mætir ÍBV í undanúrslitum Lengjubikarsins

KA og ÍBV mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins klukkan 16:05 í Akraneshöllinni í dag en bæði lið unnu sinn riðil og fóru því áfram í undanúrslitin. Í hinum leiknum mætast Víkingur og Valur og verður spennandi að sjá hvaða lið fara áfram í sjálfan úrslitaleikinn
Lesa meira

Ívar í U17 og Ingimar í U19 landsliðunum

Það eru stórir leikir framundan hjá U17 og U19 ára landsliðum Íslands í fótbolta en bæði lið leika í milliriðlum í undankeppni EM dagana 22.-28. mars næstkomandi og eigum við KA-menn einn fulltrúa í hvoru liði
Lesa meira

Metnaðarfullar breytingar hjá fótboltanum

Knattspyrnudeild KA hefur gert metnaðarfullar breytingar á starfi sínu sem feljast í því að fjölga stöðugildum á skrifstofu félagsins þar sem markmiðið er að auka enn á faglegheit í kringum okkar öfluga starfs og bjóða upp á enn betri þjónustu fyrir iðkendur okkar
Lesa meira

Gabríel og Ívar semja út 2025

Gabríel Lucas Freitas Meira og Ívar Arnbro Þórhallsson hafa skrifað undir nýja samninga við knattspyrnudeild KA og eru nú samningsbundnir félaginu út sumarið 2025. Þetta eru afar jákvæðar fréttir enda báðir gríðarlega efnilegir og spennandi leikmenn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is