Knattspyrnudeild óskar eftir sumarstarfsmanni

KA óskar að ráða sumarstarfsmann fyrir knattspyrnudeild. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á vegum deildarinnar
Lesa meira

Rodri framlengir við KA út 2025!

Rodrigo Gomes Mateo skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025. Eru þetta stórkostlegar fréttir enda hefur Rodri sannað sig sem einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin ár
Lesa meira

Gull hjá 3. flokki kvenna og silfur hjá strákunum

Fótboltinn er farinn að rúlla og náðist frábær árangur í 3. flokki á dögunum en Þór/KA vann fyrstu lotuna í A-deild er stelpurnar unnu sex leiki og gerðu eitt jafntefli. Þær sýndu jafna og góða frammistöðu í lotunni og eru heldur betur sanngjarnir sigurvegarar
Lesa meira

KA leikur heimaleikina í Evrópukeppninni í Úlfarsárdal

Sem kunnugt er mun knattspyrnulið KA í meistaraflokki karla taka þátt í forkeppni Sambandsdeildar UEFA í sumar. Er þetta í fyrsta skipti í 20 ár sem liðið tekur þátt í Evrópukeppni en tvívegis áður hefur KA tekið þátt, árin 1990 og 2003. Í bæði skiptin spilaði KA heimaleiki sína á heimavelli sínum, Akureyrarvelli
Lesa meira

Bikarævintýrið byrjar kl. 18:00 í dag!

KA hefur leik í Mjólkurbikarnum þegar lið Uppsveita mætir á Greifavöllinn í kvöld klukkan 18:00. Sæti í 16-liða úrslitum er í húfi og strákarnir okkar ætla sér klárlega alla leið í ár
Lesa meira

Tryggðu þér evróputreyju KA!

Í tilefni af þátttöku KA í Evrópukeppni í fótboltanum í sumar verðum við með evróputreyju liðsins til sölu. Athugið að afar takmarkað upplag er í boði og ljóst að fyrstur kemur, fyrstur fær
Lesa meira

Heimaleikur gegn Uppsveitum í bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag en áætlað er að leikið verði dagana 19.-21. apríl næstkomandi. Liðin í Bestu deildinni komu inn í pottinn í umferðinni en hin 20 félögin í pottinum höfðu unnið sína leiki í fyrstu og annarri umferð keppninnar
Lesa meira

U19 ára landsliðið á EM í sumar!

U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu kvenna gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokakeppni EM með frábærum 2-1 sigri á Svíþjóð. Þar áður hafði liðið unnið 1-0 sigur á Danmörku og hefur því tryggt sér sæti í lokakeppninni þrátt fyrir að lokaleikurinn gegn Úkraínu sé enn eftir
Lesa meira

2 dagar í fyrsta leik | Hvað segja sérfræðingarnir um KA?

Nú eru aðeins 2 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

3 dagar í fyrsta leik | Hvaðan koma allir?

Nú eru aðeins 3 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is