Tilnefningar til Böggubikarsins, þjálfara og liða ársins

Böggubikarinn verður afhendur í sjöunda skiptið á 93 ára afmæli KA í janúar. Alls eru sjö ungir iðkendur tilnefndir fyrir árið 2020. Þá verður í fyrsta skiptið valinn þjálfari og lið ársins hjá félaginu og eru 6 lið og 8 þjálfarar tilnefndir til verðlaunanna
Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira

Happadrætti KA og KA/Þór - vinningaskrá

Happadrætti KA og KA/Þór - miðasala í fullum gangi hjá leik- og stjórnarmönnum liðanna. Miðinn kostar 2000kr en ef þú kaupir 3 miða borgar þú aðeins 5000kr.
Lesa meira

Styrktu KA með gómsætri þristamús!

Nú getur þú prófað þristamúsina sem allir eru að tala um og styrkt KA í leiðinni! Eftirrétturinn gómsæti hefur slegið í gegn hjá Barion og Mini Garðinum fyrir sunnan og nú getur þú prófað þessa snilld sem allir eru að tala um
Lesa meira

Styrkir fyrir ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum.
Lesa meira

Júdóæfingar hefjast hjá yngriflokkum

Æfingar fyrir börn fædd 2005 og síðar hefjast samkvæmt æfingatöflu á morgun miðvikudag 18. nóv. Júdóæfingar barna mega hefjast aftur, samkvæmt nýrri reglugerð sem tekur gildi á morgun 18. nóv. Verður börnum fæddum 2005 og síðar heimilt að mæta aftur til æfinga. Gunni og Berenika eru full tilhlökkunar og klár í að taka við krökkunum, líkleg tilbúin með ný tök og jafnvel köst líka.
Lesa meira

Æfingar yngriflokka hefjast á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember, hefjast æfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll farið að æfa aftur og hvetjum við okkar frábæru iðkendur eindregið til að koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira

KA andlitsgrímur til sölu!

Nú er að hefjast sala á KA andlitsgrímum sem uppfylla öll skilyrði almannavarna og því um að gera að tryggja öryggi sitt og annarra á sama tíma og þú sýnir félaginu þínu stuðning!
Lesa meira

Covid19 ráðstafanir í KA-heimilinu

Við viljum minna alla á að huga að eigin sóttvörnum og ef að hægt er að leysa erindi þitt í KA-heimilið með símtali eða tölvupósti bendum við á að nota þá leið frekar en að koma í húsið.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is