Handknattleiksdeild KA og KA/Þór í samstarfi við Perluna ehf leita að starfsfólki

Handknattleiksdeild KA og KA/Þór í samstarfi við Perluna ehf leita að starfsfólki til þess að vinna við hoppukastalann "skrímslið" sem verður staðsettur á Akureyri í sumar!
Lesa meira

Sumartaflan tekur gildi miðvikudaginn 9. júní

Æfingatafla sumarsins hjá fótboltanum tekur gildi miðvikudaginn 9. júní.
Lesa meira

Kara Guðrún Melstað látin

Kara Guðrún Melstað er látin 61 árs að aldri. Kara var mikill stuðningsmaður KA og þó sérstaklega handknattleiksdeildarinnar á meðan hún og eiginmaður hennar, Alfreð Gíslason, bjuggu á Akureyri
Lesa meira

Stórafmæli í júní

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira

Skráning í íþrótta- og leikjaskóla KA hafin

Líkt og undanfarin ár verður Íþrótta- og leikjaskóli KA með hefðbundnu sniði í sumar. Námskeiðin verða sem hér segir og er skólinn opinn frá 7:45-12:15
Lesa meira

Risastórir heimaleikir á döfinni!

Það eru stórir hlutir að gerast hjá okkar liðum þessa dagana og leika karlalið KA í handbolta og fótbolta mikilvæga heimaleiki í deildarkeppninni á fimmtudag og föstudag auk þess sem KA/Þór hefur leik í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudag
Lesa meira

Merki KA uppfært

Aðalstjórn KA samþykkti á dögunum breytingar á merki félagsins og hvetjum við alla aðila sem notast við merkið til að uppfæra það sem allra fyrst. Eins og fyrr er vakin athygli á því að það er með öllu óheimilt að nota KA merkið nema með sérstöku leyfi aðalstjórnar KA
Lesa meira

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira

Skráning á aðalfund KA - 30. apríl

Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 30. apríl næstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Það er ljóst að vegna þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gangi þurfum við að taka við skráningu á þeim sem ætla sér að mæta á fundinn
Lesa meira

Aðalfundur KA og deilda félagsins

Aðalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 30. apríl næstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Þá munu aðalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spaðadeildar fara fram dagana 29. og 30. apríl
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is