Skemmtilegt samstarf viđ Hawks FC í Gambíu.

Almennt
Skemmtilegt samstarf viđ Hawks FC í Gambíu.
Drengirnir fyrir leikinn á móti ÍA

Fyrir tćpum 2 árum fóru ţjálfarar á vegum KA til Gambíu og voru ađ ađstođa viđ ćfingar hjá Hawks FC í um viku tíma.  Síđan ţá hafa félögin haldiđ sambandi og nú í vikunni mćttu tveir ungir leikmenn til landsins og ćtla ađ ćfa og spila međ KA nćstu vikurnar.  Til gaman má geta ađ Ibra Jagne sem lék um tíma međ KA kemur frá sama félagi og ţeir félagar.

Leikmennirnir heita Yankuba Colley sem er markmađur og Matarr Badjie sem er sóknarmađur.  Strákarnir tóku ţátt í sínum fyrsta leik fyrir félagiđ er ţeir spiluđu međ b-liđi 2.flokks í gćr á móti ÍA.  ÍA vann leikinn 2-1 en Matarr skorađi mark okkar manna.  

Ađstćđur eru flest allar framandi fyrir ţessa drengi og verđur gaman ađ sjá hvernig ţeim tekst til hér á nćstu vikum, en ţeir stóđu sig báđir vel í norđangolunni í gćr.  Viđ bjóđum ţessa ungu drengi velkomna til félagsins og óskum ţeim alls hins besta.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is