Flýtilyklar
3 dagar í fyrsta leik | Hvaðan koma allir?
07.04.2023
Fótbolti
Nú eru aðeins 4 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.
Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!
KA er með stóran og breiðan leikmannahóp fyrir átökin í sumar. Algengt umræðuefni í íþróttaheiminum, sérstaklega í liðsíþróttum er að spá í uppruna leikmanna og hvaðan þeir eru og hvar þeir ólust upp!
Hjá KA fyrir komandi sumar er staðan svona:
Ívar Arnbro Þórhallsson - uppalinn KA strákur, fæddur 2006 |
Birgir Baldvinsson - uppalinn KA strákur, fæddur 2001 |
Dusan Brkovic - frá Serbíu, gekk til liðs við KA 2021 |
Rodrigo M Gomes - frá Spáni, spilaði áður í Sindra og Grindavík, fæddur 1989, kom til KA 2020 |
Ívar Örn Árnason - uppalinn KA strákur, fæddur 1995 |
Daníel Hafsteinsson - uppalinn KA strákur, fæddur 1999 |
Pætur Petersen - frá Færeyjum, kom til KA 2023, fæddur 1998 |
Elfar Árni Aðalsteinsson - frá Húsavík, kom til KA árið 2015, fæddur 1990 |
Hallgrímur Mar Steingrímsson - frá Húsavík, kom til KA árið 2009, fæddur 1990 |
Ásgeir Sigurgeirsson - frá Húsavík, kom til KA árið 2016, fæddur 1996 |
Kristijan Jajalo - frá Bosníu, kom til KA 2019, spilaði áður í Grindavik, fæddur 1993 |
Steinþór Már Auðunsson - uppalinn KA strákur, fæddur 1990 |
Andri Stefánsson - uppalinn KA strákur, fæddur 1991 |
Kristofer Paulsen - frá Noregi, kom til KA árið 2023, fæddur 2004 |
Hákon Aðalsteinsson - uppalinn KA strákur, fæddur 2004 |
Mikael Breki - uppalinn KA strákur, fæddur 2006 |
Hrannar B. Steingrímsson - frá Húsavík, kom til KA árið 2014, fæddur 1992 |
Steinþór Freyr Þorsteinsson - frá Kópavogi, kom til KA árið 2016, fæddur 1986 |
Jóhann Mikael - uppalinn KA strákur, fæddur 2006 |
Björgvin Máni Bjarnason - uppalinn KA strákur, fæddur 2004 |
Ingimar Stole - Íslenskur strákur kemur frá Viking í Noregi, fæddur 2004, gekk til liðs við KA 2023 |
Þorri Mar Þórisson - frá Dalvík, kom til KA 2019, fæddur 1999 |
Jakob Snær Árnason - Frá Siglufirði, kom til KA 2021, fæddur 1997 |
Sveinn Margeir Hauksson - Frá Dalvík en spilaði yngriflokkana að stórum hluta með KA, fæddur 2005 |
Þorvaldur Daði Jónsson - Uppalinn KA strákur, fæddur 2002 |
Kári Gautason - Uppalinn KA strákur, fæddur 2003 |
Harley Willard - Frá Englandi, kom til KA 2023, áður spilað með Þór og Víking Ó, fæddur 1997 |
Dagbjartur Búi Davíðsson - Uppalinn KA strákur, fæddur 2006 |
Valdimar Logi Sævarsson - Uppalinn KA strákur, fæddur 2006 |
Bjarni Aðalsteinsson - Uppalinn KA strákur, fæddur 1999 |