Örfréttir KA vikuna 14.-20. mars

Almennt

Hér koma örfréttir vikunnar frá KA-heimilinu.

Almennt

  • Konukvöldi KA hefur veriđ frestađ til 16. apríl. Miđasala enn í fullum gangi.
  • Herrakvöldiđ er 2. apríl – miđasala hefst fljótlega!
  • Nćringafrćđifyrirlestur, sem átti ađ vera núna á fimmtudaginn, hefur veriđ fćrđur fram á ţriđjudag, sem er 22. mars og hefst hann kl. 20:00. Ásgeir Ólafsson mun flytja fyrirlesturinn en hann er ţjálfari til 28 ára. Hann ćtlar ađ fjalla um heilbrigđi í matarvenjum og hvernig ţú getur náđ verulegum árangri međ venjulegum mat framar fćđubótarvörum. Ásgeir skrifađi metsölubókina Létta leiđin og hefur komiđ víđa fram sem fyrirlesari eftir útgáfu hennar.
  • Nú stendur skráning sem hćst í Arsenalskólann – nánari upplýsingar má finna á www.ka.is/arsenal

Fótbolti

  • Gođamótiđ í 6. flokki karla fór fram um helgina í Boganum. KA vann í B, D, F og H deildum. Öll KA-liđin nema eitt, sem féll út á hlutkesti, náđu á verđlaunapall og er ţađ stórkostlegur árangur. KA var međ 10 liđ á mótinu!
  • KA lék tvo ćfingarleiki í liđinni viku í meistaraflokki. KA vann KF á miđvikudaginn 8-0 í Boganum og vann svo Völsung 6-0 á föstudaginn á KA-velli. Nćsti leikur KA er gegn Selfoss í Lengjubikarnum á laugardaginn kl. 15:00. Sá leikur er skráđur í Bogann en ţađ gćti veriđ ađ hann fćri fram á KA-velli, fylgist vel međ á heimasíđu KA.
  • Saga Líf Sigurđardóttir var valinn í lokahóp U17 fyrir milliriđla í Evrópumótinu sem fram fer í Serbíu! Til hamingju međ ţađ Saga.

 Handbolti

  • Gríđarlega stór hópur iđkenda frá KA lagđi af stađ í suđurferđ á föstudagsmorgun. Hinsvegar lokađist Holtavörđuheiđin skjótt og var öllum rútunum snúiđ viđ í Stađarskála. Hálfgerđ fýlu-ferđ en viđ setjum öryggiđ í fyrsta sćti.
  • 4. flokkur karla vann Ţrótt á sunnudaginn í KA-heimilinu en 3. flokkur karla beiđ lćgri hlut fyrir FH, sama dag. Ţeir töpuđu einnig gegn Stjörnunni á föstudaginn.
  • 2. flokkur Akureyri Handboltafélags sigrađi Stjörnuna síđasta laugardag í KA-heimilinu. Strákarnir spila ţrjá heimaleiki núna um helgina, gegn Víkingi föstudaginn 18. mars klukkan  19:30 í KA heimilinu og tvo leiki gegn Gróttu á laugardaginn klukkan 12:45 og 14:30 í Höllinni.
  • Meistaraflokkur Akureyrar mćtir ÍBV sunnudaginn 20. mars klukkan 16:30 í KA heimilinu. Ţetta er leikur sem var frestađ um síđustu helgi.
  • Á föstudaginn 18. mars leikur 4. flokkur karla gegn Völsungi í KA-heimilinu kl. 17:00 og á sunnudaginn er einn leikur ţegar 3. flokkur karla tekur á móti Gróttu kl. 13:00

Blak

  • Einn leikur átti ađ fara fram um helgina í blaki en var frestađ vegna veđurs.
  • Nú er loksins komiđ ađ stóru bikarhelginni í blaki ţegar bćđi karla og kvennaliđ KA etja ađ kappi í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ á laugardaginn í Laugardalshöll. Karlaliđiđ leikur kl. 16:00 gegn HK en kvennaliđiđ gegn Aftureldingu kl. 12:00! Viđ hvetjum alla KA menn sem vettlingi geta valdiđ ađ mćta í höllina og hvetja okkar liđ!

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband