Viđburđur

Almennt - 17:00

Afmćlishátíđ félagsheimilis KA á fimmtudaginn

Nú á fimmtudaginn verđur fagnađ ţví ađ 30 ár eru frá ţví ađ félagsheimili KA var vígt. Ađ ţví tilefni ćtlum viđ ađ efna til afmćlisveislu. Pylsur og afmćlisterta verđur í bođi fyrir gesti og gangandi.

Herlegheitin hefjast kl. 17:00 í KA-heimilinu og er öllum Akureyringum bođiđ ađ koma og kíkja viđ hjá okkur og fagna ţessum merka áfanga. Eftir afmćliđ er síđan tilvaliđ ađ fjölmenna niđur á Akureyrarvöll kl. 19:15 og sjá KA leika viđ Leikni F.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband