Flýtilyklar
4. flokkur KA í Bikarúrslitum um helgina
23.02.2016
Almennt | Handbolti
4. flokkur KA í handbolta teflir fram ţremur liđum í vetur í drengjaflokki, tveimur liđum á eldra ári og einu á yngra ári en alls eru 29 drengir ađ ćfa í flokknum. Ţjálfarar eru ţeir Andri Snćr Stefánsson og Jón Heiđar Sigurđsson.
A-liđ 4. flokks tryggđi sér sćti í úrslitaleik bikarkeppninnar međ flottum sigri á Fylki í undanúrslitum, 23-19 í KA-Heimilinu. Stađan var 11-12 fyrir Fylki í hálfleik en gulir KA drengir léku viđ hvurn sinn fingur í ţeim síđari og tryggđu sér leikinn um gulliđ sem leikinn verđur í Laugardalshöllinni sunnudaginn 28. febrúar kl. 13:00.
Ađ sjálfsögđu hvetjum viđ alla KA-menn til ađ fjölmenna í Laugardalshöll, mćta í gulu og hvetja strákana í baráttunni á sunnudag kl. 13:00. Áfram KA!
Fyrir ykkur sem ekki komist á leikinn sjálfan ţá verđur hann sýndur í beinni útsendingu á SportTV.
Međfylgjandi er mynd af KA-1 sem tekin var á ćfingu í dag.
Efri röđ frá vinstri: Jón Heiđar Sigurđsson ţjálfari, Ágúst Elfar Ásgeirsson, Jónatan Marteinn Jónsson, Brynjar Valur Valgeirsson, Davíđ Matthíasson, Andri Snćr Stefánsson ţjálfari.
Neđri röđ frá vinstri: Jón Ellert Magnússon, Bjarki Freyr Árnason, Dagur Gautason, Almar Jóhannsson, Starri Bernharđsson og Sveinn Áki Ólafsson.
Á myndina vantar Ottó Björn Óđinsson, Angantý Mána Gautason og Frey Jónsson.