KA fær Þrótt Vogum í heimsókn

Blak

Eftir smá bikarpásu er komið að því að hasarinn í Mizunodeildunum í blaki hefjist á ný. karlamegin tekur KA á móti Þrótt Vogum klukkan 21:00 í kvöld. 50 áhorfendur eru leyfðir á leiknum og því um að gera að mæta tímanlega og styðja strákana til sigurs, áfram KA!

Fyrir þá sem ekki komast á leikinn verður hann í beinni á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is